Guðsþjónusta á uppstigningardag

Á uppstigningardag, sem jafnframt er Dagur aldraðra í kirkjunni, verður guðsþjónusta kl. 14.  Kór eldri borgara syngur við undirleik Arnórs Vilbergssonar.  Haukur Ágústsson prédikar.  Kaffiveitingar í safnaðarheimili að lokinni guðsþjónustu.  Prestur er sr. Sólveig Halla Kristjánsdóttir. Allir velkomnir.