Guðsþjónusta á boðunardegi Maríu

Guðsþjónusta verður á sunnudaginn, 2. apríl, sem er boðunardagur Maríu. Lesarar eru Lilja Sigurðardóttir og Þórey Sigurðardóttir. Félagar úr Kór Akureyrarkirkju leiða sönginn. Prestur er sr. Óskar Hafsteinn Óskarsson og organisti Björn Steinar Sólbergsson.