Guðsþjónusta 3. júní - sjómannadagurinn

Sjómannamessa kl. 11.00. Sr. Svavar A. Jónsson. Sjómenn aðstoða í messunni. Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja. Organisti: Arnór B. Vilbergsson.

Kvöldkirkjan: Helgistund kl. 20.00. Sr. Jóna Lísa Þorsteinsdóttir.  Hermann Arason leiðir söng og leikur undir.