Guðsþjónusta 13. maí - mæðradagurinn

Sunnudaginn 13. maí, sem er mæðradagurinn, verður guðsþjónusta kl. 11.  Kvennakór Akureyrar syngur.  Organisti:  Arnór B. Vilbergsson og prestur sr. Sólveig Halla Kristjánsdóttir.  Súpa og brauð í Safnaðarheimili á eftir.  Allir velkomnir.