Guðsþjónusta og sunnudagaskóli fellur niður

Vegna hertra samkomutakmarkanna sjáum við okkur ekki fært að hafa guðsþjónustu og sunnudagaskóla næstkomandi sunnudag, 14. nóvember.