Guðsþjónusta og sunnudagaskóli á Pálmasunnudag fellur niður

Guðsþjónustan og sunnudagaskólinn sem vera áttu næstkomandi sunnudag, Pálmasunnudag 28. mars, fellur niður í ljósi aðstæðna.