Góðverkavika 8.-12. júní fyrir krakka í 4.-6.bekk

Það er svo gaman að gera góðverk :)  Við fáum svo mikla hlýju og gleði í hjartað við það! Góðverk geta líka verið bráðsmitandi og gengið mann fram af manni! Það er skemmtilegast. Endilega skráið ykkur á fjölbreytt námskeið í Akureyrarkirkju.

Hlökkum til að taka á móti ykkur;

Sonja, María og Sandra.