Í morgunn, 15. desember, komu krakkar úr 2. bekk í Lundarskóla í jólaheimsókn í kirkjuna, um leið afhentu þau peningagjöf
frá þeim til Hjálparstarfs kirkjunnar. Sr. Sólveig Halla tók á móti gjöfinni og þakkar kærlega fyrir dýrmætt framlag
þeirra.
Að lokum kvöddu börnin með söng og sungu Bjart er yfir Betlehem.