Fyrsti sunnudagaskóli vetrarins

Sunnudagaskóli í Safnaðarheimilinu sunnudaginn 7. september kl. 11.00.
Komdu og taktu þátt í skemmtilegri stund með söng, sögum, leik og gleði !
Við hlökkum til að sjá ykkur og hefja veturinn með bros á vör.
Umsjón Tinna , Hermann, Rebbi og Mýsla.