Æskulýðsfélagið Aksjón

Fyrsta samvera Æskulýðsfélagsins Aksjón, ætlað öllum 8. bekkingum, verður í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju á fimmtudögum í vetur og hefst kl. 17.00, eða strax að fermingarfræðslu lokinni.
Umsjón með samverunum hafa sr. Hildur Eir Bolladóttir, sr. Sunna Dóra Möller og Tinna Hermannsdóttir.