Hádegisfyrirlestur í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju

Fyrirlestur um vinnustaðaeinelti og forvarnaraðgerðir á vinnustöðum verður í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju föstudaginn 9. desember kl. 12.00 til 13.00. Að auki er rætt um birtingarmyndir bæði eineltis og hópeltis og afleiðingar á heilsu fólks og vinnustaða. Umsjón hefur Hildur Jakobína Gísladóttir.
Aðgangur ókeypis.