Framundan í starfi Akureyrarkirkju

Framundan í starfi Akureyrarkirkju:

Skírdagur kl. 20.00: Nethelgistund í Akureyrarkirkju. Hugvekja, bæn og tónlist. Aðgengileg á fésbókarsíðu kirkjunnar.

Föstudagurinn langi kl. 20.00: Nethelgistund í Akureyrarkirkju. Hugvekja, bæn og tónlist. Aðgengileg á fésbókarsíðu kirkjunnar.

Páskadagsmorgunn: Páskahlátur í Safnaðarheimili. Aðgengilegur á fésbókarsíðu kirkjunnar.

Páskadagur kl. 14.00: Hátíðarguðsþjónusta í Akureyrarkirkju. Sameiginlegt verkefni Glerár-, Akureyrar-, Laugalands- og Laufásprestakalla. Guðsþjónustan verður sýnd á N4.