Framkvæmdir við kirkjuna

Framkvæmdir eru nú hafnar við tröppur kirkjunnar og er stefnt að því að þeim ljúki 25. júní. Verið er að setja hitalögn og laga tröppurnar næst kirkjunni.