Fræðsla á foreldramorgni

Fimmtudagsmorguninn 30. september kemur Tinna Stefánsdóttir sjúkraþjálfari til okkar með fræðslu um líkamsvitund og rétta líkamsbeitingu. Hún sér einnig um ungbarnasund hér í bæ og segjir okkur frá því.

Í vetur eru allir foreldramorgnarnir staðsettir í Glerárkirkju, milli kl. 10-12. Af hlaðborði má kaupa morgunverð á 500 krónur (erum einnig með reikningsnúmer þar sem hægt er að millifæra fyrir þá sem gleyma pening :)  ) 

 

Hlökkum til að sjá ykkur! Allir velkomnir og kostnaður enginn.