Foreldramorgunn í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju

Foreldramorgunn í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju alla miðvikudagsmorgna milli kl. 10.00 og 12.00.
Næstkomandi miðvikudag 28. nóvember ætlar Lovísa Björnsdóttir snyrtifræðingur á Snyrtistofunni Lind að koma í heimsókn og kynna það nýjasta í förðun.