Foreldramorgunn í Akureyrarkirkju

Miðvikudaginn 27. september ætlar Linda Myndar að koma til okkar og taka myndir af bōrnunum saman og svo mynd af hverju barni ef foreldrar vilja. Hún kemur kl 11.00. Hlökkum til að sjá ykkur á miðvikudaginn :)