Foreldramorgnum aflýst í október

Vegna aðstæðna í þjóðfélaginu um þessar mundir verðum við að aflýsa sameiginlegum foreldramorgnum okkar með Glerárkirkju nú í október. Okkur þykir það mjög miður. Við stefnum á að opna aftur í nóvember og erum komin með tvo fyrirlesara; Jónu Birnu Óskarsdóttur hjúkrunarfræðing og Dýrleifi Skjóldal með ungbarnanudd. 

Hlökkum til að sjá ykkur þegar þar að kemur.

Sonja og Eydís.