Foreldramorgnar í Akureyrarkirkju

Foreldramorgnar hefjast aftur á nýju ári. Við byrjum með fyrirlestur um notkun ilmkjarnaolía fyrir börn. 

Húsið er opið frá 10:00-12:00. Boðið verður upp á léttar veitingar. Fyrirlesturinn hefst um kl. 10:30, nánar má lesa um fyrirlesturinn á meðfylgjandi mynd.

Hlökkum til að sjá ykkur.