Fjölskylduguðsþjónusta og æðruleysismessa

Sunnudaginn 29. október nk. verður fjölskylduguðsþjónusta í kirkjunni kl. 11.  Barnakórar kirkjunnar koma fram og syngja.  Prestur er sr. Sólveig Halla Kristjánsdóttir.  Súpa og brauð á eftir í Safnaðarheimili.  Æðruleysismessa kl. 20:30.  Ljúf tónlist, notaleg samvera. Kaffihressing á eftir. Allir velkomnir.