Fjölskylduguðsþjónusta í Hofi

Sunnudaginn 3. febrúar kl. 11.00 verður fjölskylduguðsþjónustan á Barnamorgni í Hofi.
Yngri og eldri barnakórar kirkjunnar syngja undir stjórn Sigrúnar Mögnu Þórsteinsdóttur organista. Sr. Hildur Eir Bolladóttir, Sr. Sunna Dóra Möller og Hjalti Jónson leiða stundina.

Börn og foreldrar verið hjartanlega velkomin á þennan skemmtilega viðburð, sjáumst í Hofi!