Fjölskylduguðsþjónusta

Lokahátíð barnastarfs Akureyrarkirkju.  Mikill söngur, Tóti trúður og Tralli vinur hans, finna bréf frá Guði.  Barnakórar kirkjunnar syngja.  Rafn Sveinsson, formaður sóknarnefndar, ber bumbur.  Prestur er sr. Sólveig Halla Kristjánsdóttir.
Boðið verður upp á grillaðar pylsur og safa í Safnaðarheimilinu að guðsþjónustu lokinni. 
Allir velkomnir.