Fjölskylduguðsþjónusta í Akureyrarkirkju

Fjölskylduguðsþjónusta í Akureyrarkirkju sunnudaginn 2. október kl. 11.00.
Jóhanna Gísladóttir prestur og Þorvaldur Örn Davíðsson organisti taka vel á móti kirkjugestum á öllum aldri.
Yngri barnakór Akureyrarkirkju tekur lagið. Komum fagnandi til kirkju !

Kaffi, kleinur og kex eftir stundina.