Fermingarfræðslan hefst 22. september

Fermingarfræðslan veturinn 2020-2021 hefst næstkomandi þriðjudag 22. september kl. 15.15 í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju. Þennan dag mætir hópur I, Brekkuskóli. Hópur II, Lundarskóli mætir svo þriðjudaginn 29. september og hópur III, Oddeyrar- og Naustaskóli þriðjudaginn 6. október.
Nánari upplýsingar um fermingarfræðslutímana má finna hér: Fermingarstarf