Fermingarfræðsla, foreldramorgunn og barnastarf fellur niður

K-4 og fermingarfræðsla hjá Oddeyrar- og Naustaskóla fellur niður í dag, þriðjudaginn 10. desember. Foreldramorgunn, Kirkjukrakkar og TTT-starf fellur niður á morgun, miðvikudaginn 11. desember, vegna slæmrar veðurspár.