Fermingardagar vorsins 2014

Fermingardagar vorsins 2014 verða tilkynntir á fundi sem haldinn verður með fermingarbörnum og foreldrum þeirra í Akureyrarkirkju miðvikudaginn 22. maí nk. kl. 20.00. Þar verður farið yfir skipulag vetrarins 2013-2014, skráningarblöð afhent og fjölskyldum boðið að velja sér fermingardag.

Mikilvægt er að allir mæti á þennan fund.