Fermingardagar vorsins 2022

Hér má finna fermingardaga vorsins 2022. Við stefnum svo að því að halda fund með fermingarbörnum og foreldrum þeirra í haust. Þar verður farið yfir fyrirkomulag fermingarfræðslunnar veturinn 2021-2022.

Skráningu í fermingarfræðslu veturinn 2021-2022 má finna hér.