Fermingarbörnin safna fyrir Hjálparstarf kirkjunnar

Takið vel á móti fermingarbörnunum í dag, þriðjudag 2. nóvember, þau ganga í hús á Akureyri og safna fyrir Hjálparstarf kirkjunnar.