Fermingarbörn vorsins 2016

Fundur með fermingarbörnum vorsins 2016 (árg. 2002) og foreldrum/forráðamönnum þeirra verður haldinn í Akureyrarkirkju miðvikudaginn 20. maí kl. 20.00.