Fermingar vorið 2012

Fundur með fermingarbörnum, vorið 2012, og foreldrum þeirra verður haldinn í Akureyrarkirkju mánudaginn 30. maí kl. 20.00, þar verður farið yfir starf vetrarins, tekið við skráningum (skráningarblöð verða afhent í kirkjunni) og fermingardagar kynntir.