Fermingar vorið 2013

Fundur með fermingarbörnum (árg. 1999) vorið 2013 og foreldrum þeirra verður haldinn í Akureyrarkirkju, miðvikudaginn 9. maí kl. 20.00. Á þessum fundi verða fermingardagarnir kynntir, tekið verður við skráningu (skráningarblöð verða á staðnum) og kynnt verður starf vetrarins 2012-2013.

Mikilvægt er að þau börn sem ætla að fermast vorið 2013 mæti á þennan fund.