Fermingar vorið 2020

Miðvikudaginn 22. maí kl. 20.00 verður haldinn fundur með fermingarbörnum vorsins 2020 (árg. 2006) og foreldrum/forráðamönnum þeirra í Akureyrarkirkju. Á þessum fundi verður farið yfir fermingarstarfi veturinn 2019-2020, fermingardagarnir tilkynntir og opnað fyrir skráningu í fermingarfræðsluna þar sem hægt verður að velja sér fermingardag.