Fermingar

Laugardagur 31. mars og Pálmasunnudagur 1. apríl.
Fermingarmessa í Akureyrarkirkju báða dagana kl. 10.30.
Prestar eru sr. Svavar Alfreð Jónsson og sr. Hildur Eir Bolladóttir.
Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.
Organisti er Sigrún Magna Þórsteinsdóttir.