Feðradagsmessa í Akureyrarkirkju sunnudaginn 12. nóvemeber

Feðramessa í Akureyrarkirkju kl. 11.00.
" Þú hringir bara" Óli Halldórsson einstæður faðir ræðir um sorgina vegna makamissis, aðstandendur aðstandenda og pabbahlutverkið í breyttum veruleika.
Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja. Organisti er Eyþór Ingi Jónsson. Prestur er sr. Hildur Eir Bolladóttir.