Sunnudagur 6. mars, æskulýðsdagurinn

Fjölskylduguðsþjónusta - búningadagur kl. 11.00.
Hvetjum krakka til að koma í skrautlegum búningum.
Yngri barnakór Akureyrarkirkju syngur.
Organisti er Sigrún Magna Þórsteinsdóttir.
Umsjón sr. Hildur Eir Bolladóttir og Sunna Dóra Möller.

Kvöldmessa kl. 20.00.
Prestur er sr. Hildur Eir Bolladóttir.
Kammerkórinn Ísold og eldri barnakór Akureyrarkirkju syngur.
Marimbasveitin Cape Town úr Giljaskóla spilar.