Sumartónleikar í Akureyrarkirkju 2015

ReykjavíkBarokk á Sumartónleikum í Akureyrarkirkju 
Sunnudaginn 5. júlí kl. 17.00 hefst Sumartónleikaröð Akureyrarkirkjuí 29. sinn. Kammerhópurinn ReykjavíkBarokk ríður þá á vaðið og flytur m.a. verk eftir Antonio Vivaldi, Georg Philipp Telemann og Kristínu Lárusdóttur. Hópurinn, sem stofnaður var árið 2012, er nú skipaður 8 konum, söngkonu og hljóðfæraleikurum, sem flytja tónlist á hljóðfæri sem eru eftirlíkingar af hljóðfærum barokktímans. 

Efnisskr
áin:
Nú vilég enní nafniþínu (Íslensktþjóðlag)
G.P.Telemann (1681-1767) Fantasía nr. 8í e-moll TWV 40:9
A.Vivaldi (1678-1741) Nisi DominusRV 608
G.P.Telemann (1681-1767)
Konsertí e-moll TWV 52 fyrir blokkflautu og traversó, strengi og fylgibassa
Kristín Lárusdóttir (f.1975) Bæn, Instrumental,Sofðu nú
Passíusálmur 44 (Hallgrímur Pétursson) Instrumental, Pápísk bæn

A
ðgangur er ókeypis.
Menningarsjóður Akureyrar, Icelandair Hotelsá Akureyri og Norðurorka styrkja Sumartónleikaí Akureyrarkirkju.

Glæsilega dagskrá Sumartónleika í Akureyrarkirkju 2015 má finna hér.