Flækingur

Laugardaginn 8. nóvember halda þeir Heimir Bjarni Ingimarsson, baritón og Aladár Rácz, píanóleikari, tónleika í Akureyrarkirkju ásamt Stúlknakór Akureyrarkirkju, stjórnandi kórsins er Eyþór Ingi Jónsson. Tónleikarnir hefjast kl. 20.00 og er miðaverð kr. 1.500,- (því miður er ekki hægt að taka við greiðslukortum).