Öskuldagslið eru velkomin í Safnaðarheimilið til að syngja fyrir okkur milli kl. 9.00 og 12.00.Að sjálfsögðu er nammi í verðlaun.