Eldri barnakór á Hólavatni

Í lok október fór Eldri barnakór í æfingabúðir á Hólavatn og átti þar góða helgi saman við söngæfingar og leik. í kórnum eru nú 30 krakkar sem æfa fyrir afmælismessu í Akureyrarkirkju þann 19. nóvember og jólasöngva þann 9. desember. Við vonumst til að sem flestir komi og hlusti á okkur.