Einbúakaffi í Safnaðarheimilinu

Einbúakaffi í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju - hvað er framundan ?
Opið öllum sem búa einir og hafa áhuga á að efla félagsleg tengsl og eiga kaffihúsastemningu með fólki á öllum aldri annan fimmtudag í mánuði milli kl. 17 og 19.

Dagskrá fram að áramótum:
11.september: Kaffispjall og kruðerí
9.október: Sigríður María Róbertsdóttir næringarþerapisti veitir ráðgjöf
13.nóvember: Arnór Bliki Hallmundsson sýnir og segir frá gömlum húsum á Akureyri
11.desember: Jólatónlist og kósýheit

Umsjónarmenn: Sérarnir Hildur Eir, Aðalsteinn og Jóhanna