Djúpslökun á foreldramorgni 9.október

Miðvikudaginn 9.október klukkan 10:30 ætlar Sólveig Bennýjar jógakennari að kenna foreldrum djúpslökun. Velkomin öll. Kostnaður enginn og léttar veitingar í boði.