Dagskráin í Akureyrarkirkju yfir páskana

Skírdagur, 1. apríl
Kyrrðar- og fyrirbænastund kl. 12.00.
Helgistund með altarisgöngu kl. 20.00.
Prestur er sr. Jóna Lísa Þorsteinsdóttir. Organisti er Sigrún Magna Þórsteinsdóttir.

Föstudagurinn langi, 2. apríl
Kyrrðarstund við krossinn kl. 21.00.

Prestur er sr. Svavar Alfreð Jónsson. Lesari er Þráinn Karlsson.
Kór Akureyrarkirkju syngur. Organisti er Eyþór Ingi Jónsson.
Tónleikar Hymnodiu kl. 23.00.

Páskadagur, 4. apríl
Upprisuhátíð í Akureyrarkirkju, Hátíðarmessa kl. 8.00.
Prestar eru sr. Svavar Alfreð Jónsson og sr. Guðrún Eggertsdóttir.
Kór Akureyrarkirkju syngur. Einsöngur Eyrún Unnarsdóttir.
Organisti er Eyþór Ingi Jónsson.
Páskahlátur í Safnaðarheimilinu eftir messu. Veitingar og kórsöngur.
Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11.00.
Prestur er sr. Jóna Lovísa Jónsdóttir.
Barnakórar kirkjunnar syngja. Organisti er Sigrún Magna Þórsteinsdóttir.

Annar í páskum, 5. apríl
Hátíðarmessa í Minjasafnskirkjunni kl. 17.00.
Prestur er sr. Jóna Lísa Þorsteinsdóttir. Organisti er Eyþór Ingi Jónsson.