Dagskráin í Akureyrarkirkju yfir jólin

24. desember, aðfangadagur.
Aftansöngur kl. 18.00.
Sr. Svavar Alfreð Jónsson. Kór Akureyrarkirkju syngur.
Organisti er Sigrún Magna Þórsteinsdóttir.
Miðnæturmessa kl. 23.30.
Sr. Sólveig Halla Kristjánsdóttir. Kammerkórinn Hymnodia syngur.
Organisti er Eyþór Ingi Jónsson.

25. desember, jóladagur.
Hátíðarmessa kl. 14.00.
Sr. Svavar Alfreð Jónsson. Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.
Organisti er Eyþór Ingi Jónsson. Einsöngur: Unnur Helga Möller.
Jólasálmastund í lok messunnar þar sem fólk getur beðið um uppáhalds jólasálmana sína.

26. desember, annar dagur jóla.
Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11.00.
Barnakórar og Stúlknakór Akureyrarkirkju syngja.
Organisti er Sigrún Magna Þórsteinsdóttir.
Jólatrésskemmtun í Safnaðarheimilinu að guðsþjónustu lokinni þar sem jólasveinar mæta með pokann sinn og syngja og dansa með börnunum.
Hátíðarguðsþjónusta í Minjasafnskirkjunni kl. 17.00.
Prestur er sr. Guðmundur Guðmundsson.

28. desember, sunnudagur.
Æðruleysismessa kl. 20.00.

Sr. Jóna Lovísa Jónsdóttir. Arna Valsdóttir, Eiríkur Bóasson og Stefán Ingólfsson leiða söng og annast undirleik. Konráð Vilhelm flytur eigin tónlist.