Dagskráin í Akureyrarkirkju um páskana

Skírdagur 2. apríl
Paramessa í Akureyrarkirkju kl. 20.00.
Prestur er sr. Hildur Eir Bolladóttir. Tónlistarþema eru söngleikir, Ívar Helgason og Margrét Árnadóttir annast flutning ásamt Móheiði Guðmundsdóttur og Jóhannesi Ágústi Sigurjónssyni. Hjónin Þórhildur Ólafsdóttir og Sveinn Guðmundsson tala sem og Hulda Hrönn Inga dóttir og Pétur Guðjónsson.

Föstudagurinn langi 3. apríl
Kyrrðarstund við krossinn í Akureyrarkirkju kl. 21.00.
Prestur er sr. Svavar Alfreð Jónsson. Lesari Birgir Styrmisson.
Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja. Organisti er Eyþór Ingi Jónsson.

Páskadagur 5. apríl
Hátíðarmessa í Akureyrarkirkju kl. 8.00.
Prestur er sr. Hildur Eir Bolladóttir.
Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.

Organisti er Eyþór Ingi Jónsson.
Páskahlátur í Safnaðarheimilinu eftir messuna.
Fjölskylduguðsþjónusta í Akureyrarkirkju kl. 11.00.

Umsjón sr. Sunna Dóra Möller, sr. Svavar Alfreð Jónsson og Hjalti Jónsson.
Fermdur verður Leó-Thor Birgir.
Barnakórar Akureyrarkirkju syngja. 
Organisti er Sigrún Magna Þórsteinsdóttir.

Annar í páskum 6. apríl
Guðsþjónusta í Minjasafnaskirkjunni kl. 17.00.
Prestur er sr. Svavar Alfreð Jónsson.
Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja.
Organisti er Sigrún Magna Þórsteinsdóttir.