Dagskrá helgarinnar í Akureyrarkirkju

Laugardagur, 1. maí, verkalýðsdagurinn

Lögreglumessa kl. 11.00.

Lögreglukórinn syngur undir stjórn Guðlaugs Viktorssonar.
Organisti er Gunnar Gunnarsson.
Þorsteinn Pétursson flytur hugvekju og lögreglumenn aðstoða við messugjörð.
Prestur er sr. Svavar Alferð Jónsson.

Boðið verður upp á léttar veitingar í Safnaðarheimilinu að messu lokinni. 

Sunnudagur 2. maí

Guðsþjónusta kl. 11.00
.

Prestur er sr. Jóna Lísa Þorsteinsdóttir.
Allur Kór Akureyrarkirkju syngur.
Organisti er Eyþór Ingi Jónsson.