Börn og bangsar

Fjölskylduguðsþjónusta í Akureyrarkirkju, sunnudaginn 26. október, kl. 11.00.
Öll börn er hvött til að koma með besta bangsann sinn. Halla segir frá Sakkeusi sem eignast nýjan vin. Konni kirkjufugl bregður á leik með Heimi og lærir nýja Vinalagið. Krakkar úr TTT aðstoða.
Súpa og brauð á vægu verði í Safnaðarheimilinu að guðsþjónustu lokinni.