Bleik messa í Akureyrarkirkju

Bleik messa í Akureyrarkirkju sunnudaginn 19. október kl. 20.00.
Stefanía Tara Þrastardóttir flytur hugleiðingu. Anna Skagfjörð og Eyþór Ingi Jónsson sjá um tónlistina. Prestur er Jóhanna Gísladóttir.
KAON - Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis verður á staðnum.