Bleik messa í Akureyrarkirkju

Bleik messa í Akureyrarkirkju sunnudaginn 16. október kl. 20.00. Dúettinn Ylur skipaður Hafdísi Þorbjörnsdóttur og Birni Reynissyni flytja nokkur lög. Stúlknakór frá Hilleröd í Danmörku syngjur við undirleik Sigrúnar Mögnu Þórsteinsdóttur. Dr. Ragnheiður Harpa Arnardóttir sjúkraþjálfari deilir reynslu sinna af því að greinast með krabbamein og takast á við þá baráttu af líkama og sál. Sr. Hildur Eir les upp úr ljóðabók sinni Meinvarpi sem kom út fyrr á árinu. Safnað verður fyrir Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis.