10.06.2011
Mánudaginn 20. júní kl. 20.00 verður haldið bingó í Safnaðarheimili Akureyrarkirkju. Bingóspjaldið kostar aðeins kr. 500
(kr. 300 eftir hlé).
Allur ágóði rennur til styrktar Æskulýðsfélagi Akureyrarkirkju.
Gestum bingósins gefst kostur á að kaupa nýbakaðar vöfflur og kaffi í hléi.
Hlökkum til að sjá þig :-)