BINGÓ BINGÓ BINGÓ

Æskulýðsfélag Akureyrarkirkju og Stúlknakór Akureyrarkirkju standa fyrir bingói í Safnaðarheimilinu miðvikudaginn 8. apríl kl. 18.00-20.00. Veglegir vinningar í boði. Spjaldið kostar kr. 500 /kr. 300 eftir hlé.
Pylsur og gos seldar í hléi. Hlökkum til að sjá ykkur.