BINGÓ BINGÓ BINGÓÆskulýðsfélag Akureyrarkirkju er að safna fyrir utanlandsferð næsta sumar og ætlar þess vegna að halda fjáröflunarbingó mánudaginn 3. desember kl.20.00 í Safnaðarheimilinu. Mætum sem flest og styðjum þessa flottu krakka.